Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

3.–9. maí

4. MÓSEBÓK 27–29

3.–9. maí

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 82

  • Vertu vinur Jehóva – Að eignast vini: (6 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan unga krakka sem þú hefur valið fyrir fram ef hægt er: Hvers vegna ættirðu að eignast vini sem elska Jehóva? Hvað geturðu lært af þeim?

  • Hvernig eru sannir vinir?: (9 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu töfluteiknimyndina. Spyrðu síðan áheyrendur: Að hverju ættirðu að leita í fari vinar? Hvar geturðu fundið góða vini? Hvernig geturðu eignast sanna vini?

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 14 gr. 15–23 og rammagreinin „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?

  • Lokaorð (3 mín.)

  • Söngur 126 og bæn