16.–22. maí
2. SAMÚELSBÓK 1–3
Söngur 103 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hvaða lærdóm drögum við af ,bogakvæðinu‘?“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
2Sa 1:26 – Hvers vegna gat Davíð sagt „bróðir minn“ þegar hann talaði um Jónatan? (it-1-E 369 gr. 2)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 2Sa 3:1–16 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 3)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Útskýrðu hvernig ókeypis biblíunámskeið okkar fara fram og láttu viðmælandann fá jw.org nafnspjald. (th þjálfunarliður 20)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lff kafli 04 liður 5 og sumir segja. (th þjálfunarliður 19)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Kærleikurinn … gleðst ekki yfir ranglæti“: (7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Munum hvernig kærleikurinn hegðar sér – hann gleðst ekki yfir ranglæti.
„Kærleikurinn … vonar allt“: (8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Munum hvernig kærleikurinn hegðar sér – hann vonar allt.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 04
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 2 og bæn