23.–29. maí
2. SAMÚELSBÓK 4–6
Söngur 135 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Gætum þess að vanþóknast ekki Jehóva“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
2Sa 6:8, 9 – Hvaða lærdóm getum við dregið af viðbrögðum Davíðs við reiði Jehóva? (w96-E 1.4. 29 gr. 1; w05 1.6. 29 gr. 7)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 2Sa 4:1–12 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Notaðu tillöguna að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 12)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Kynntu (en spilaðu ekki) myndskeiðið Hvers vegna ættum við að kynna okkur Biblíuna? (th þjálfunarliður 9)
Ræða: (5 mín.) w05 1.11. 25 gr. 14, 15 – Stef: „Óttist Guð og gefið honum dýrð“ – Op 14:7. (th þjálfunarliður 19)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Ertu viðbúinn því að óeirðir brjótist út?“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjón öldungs. Spilaðu myndskeiðið Ertu viðbúinn neyðartímum?. Nefndu leiðbeiningar frá deildarskrifstofunni og öldungaráðinu ef þær eru fyrir hendi.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 05
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 96 og bæn