19.–25. júní
2. KRONÍKUBÓK 34–36
Söngur 97 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hefur þú fullt gagn af orði Guðs?“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
2Kr 35:20–23 – Hvað má læra af því sem kom fyrir góða konunginn Jósía? (w17.03 27 gr. 15–17)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 2Kr 35:1–14 (th þjálfunarliður 2)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu bæklinginn Von um bjarta framtíð og farðu stuttlega yfir „Hvernig geturðu haft sem mest gagn af þessari biblíufræðslu?“ (th þjálfunarliður 7)
Endurheimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Segðu viðkomandi frá vefsíðunni okkar og gefðu jw.org nafnspjald. (th þjálfunarliður 11)
Ræða: (5 mín.) w17.09 25, 26 gr. 7–10 – Stef: Leyfðu kraftinum í orði Guðs að njóta sín þegar þú boðar trúna. (th þjálfunarliður 14)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Nýtirðu þér Biblíuna á hljóðbók?“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda og myndband.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 48 liður 5 og samantekt, upprifjun og markmið
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 117 og bæn