26. júní–2. júlí
ESRABÓK 1–3
Söngur 75 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Gefðu kost á þér í þjónustu Jehóva“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Esr 1:5, 6 – Hvað getum við lært af sumum Ísraelsmönnum sem urðu eftir í Babýlon? (w06 1.1. 20 gr. 1)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) Esr 2:58–70 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 3)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu bæklinginn Von um bjarta framtíð. (th þjálfunarliður 9)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lff kafli 10 samantekt, upprifjun og markmið (th þjálfunarliður 8)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Njóttu þess að hefja samræður“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda og myndband.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 49 liðir 1–5
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 132 og bæn