Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

10.–16. júní

SÁLMUR 48–50

10.–16. júní

Söngur 126 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Foreldrar, styrkið traust fjölskyldunnar á söfnuði Jehóva

(10 mín.)

Hjálpið börnunum ykkar að nálgast Jehóva og söfnuð hans. (Sl 48:12, 13; w22.03 22 gr. 11; w11 15.3. 19 gr. 5–7)

Fræðið börnin ykkar um sögu safnaðar Jehóva. (w12 15.8. 12 gr. 5)

Kennið börnunum ykkar að fylgja leiðsögn safnaðar Jehóva með góðu fordæmi ykkar. (Sl 48:14)

HUGMYND FYRIR TILBEIÐSLUSTUND FJÖLSKYLDUNNAR: Horfið af og til á eitt af myndböndunum undir liðnum „Söfnuðurinn“ á jw.org og ræðið síðan um það.

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 49:6, 7 – Hvað þurftu Ísraelsmenn að hafa í huga varðandi velmegun sína? (it-2-E 805)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Hugrekki – Hvernig fór Jesús að?

(7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu MYNDBANDIÐ og ræddu síðan um lmd kafla 6 liði 1, 2.

5. Hugrekki – Líkjum eftir Jesú

(8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á lmd kafla 6 liðum 3–5 og „Sjá einnig“.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 73

6. Staðbundnar þarfir

(15 mín.)

7. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 103 og bæn