Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

13.–19. maí

SÁLMUR 38, 39

13.–19. maí

Söngur 125 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Losaðu þig við óhóflega sektarkennd

(10 mín.)

Óhófleg sektarkennd er eins og þrúgandi byrði. (Sl 38:3–8; w20.11 27 gr. 12, 13)

Vertu ákveðinn í að nota líf þitt til að gleðja Jehóva í stað þess að dvelja við fyrri mistök. (Sl 39:4, 5; w02-E 15.11. 20 gr. 1, 2)

Farðu með bæn jafnvel þótt þér finnist það erfitt vegna sektarkenndar. (Sl 39:4, 5; w21.10 15 gr. 4)

Ef þú glímir við óhóflega sektarkennd mundu þá að Jehóva fyrirgefur „fúslega“ þeim sem iðrast synda sinna. – Jes 55:7.

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 39:1 – Við hvaða aðstæður gætum við þurft að beita meginreglunni um að „múlbinda munn“ okkar? (w22.09 13 gr. 16)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Háttvísi – Hvernig fór Páll að?

(7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu MYNDBANDIÐ og ræddu síðan um lmd kafla 5 liði 1, 2.

5. Háttvísi – Líkjum eftir Páli

(8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á lmd kafla 5 liðum 3–5 og „Sjá einnig“.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 44

6. Staðbundnar þarfir

(15 mín.)

7. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 84 og bæn