Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

20.–26. maí

SÁLMUR 40, 41

20.–26. maí

Söngur 102 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Hvers vegna hjálpum við öðrum?

(10 mín.)

Það veitir okkur gleði að hjálpa öðrum. (Sl 41:1; w18.08 22 gr. 16–18)

Jehóva hjálpar þeim sem hjálpa öðrum. (Sl 41:2–4; w15 15.12. 24 gr. 7)

Við heiðrum Jehóva þegar við hjálpum öðrum. (Sl 41:13; Okv 14:31; w17.09 12 gr. 17)

SPYRÐU ÞIG: Gæti einhver í söfnuðinum mínum þurft á aðstoð að halda til að geta haft sem mest gagn af JW Library appinu?

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 40:5–10 – Hvað hjálpar bæn Davíðs okkur að skilja og viðurkenna varðandi stöðu Jehóva sem Drottinn alheims? (it-2-E 16)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Komdu af stað samræðum við einhvern sem lítur út fyrir að vera glaður. (lmd kafli 2 liður 3)

5. Að hefja samræður

(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Komdu af stað samræðum við einhvern sem lítur út fyrir að vera dapur. (lmd kafli 3 liður 5)

6. Að gera fólk að lærisveinum

(5 mín.) lff kafli 14 liður 6. Ræddu um efni í greininni „Lofum Jehóva í söfnuðinum“ úr liðnum „Kannaðu“ við nemanda sem er hikandi við að taka þátt í samkomum. (th þjálfunarliður 19)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 138

7. Gerum öldruðum gott

(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.

Jehóva metur mikils allt sem trúföst öldruð trúsystkini okkar gera og við metum það líka. (Heb 6:10) Þau hafa árum saman lagt sig fram við að kenna, þjálfa og hvetja trúsystkini sín. Þú manst sennilega eftir ýmsu sem þau hafa gert fyrir þig. Hvernig getur þú sýnt þakklæti fyrir allt sem þau hafa gert og gera enn fyrir söfnuðinn?

Spilaðu MYNDBANDIÐ Gerum trúsystkinum okkar gott. Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Hvað lærði Ji-Hoon af Ho-jin Kang?

  • Hvað kannt þú að meta í fari aldraðra í þínum söfnuði?

  • Hvaða lærdóm getum við dregið af dæmisögunni um miskunnsama Samverjann?

  • Hvers vegna finnst þér það vera góð hugmynd hjá Ji-Hoon að fá aðra með sér til að hjálpa Ho-jin Kang?

Þegar við íhugum vel þarfir aldraðra í söfnuðinum komum við auga á ýmislegt sem við getum hjálpað þeim með. Þegar þú sérð að einhver þarf á hjálp að halda skaltu íhuga hvað þú getir gert í málinu. – Jak 2:15, 16.

Lestu Galatabréfið 6:10. Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Hvernig getur þú gert öldruðum gott í söfnuðinum þínum?

8. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 8 og bæn