24.–30. júní
SÁLMUR 54–56
Söngur 48 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. Guð er með þér
(10 mín.)
Reiddu þig á Jehóva þegar þú ert hræddur eins og Davíð gerði. (Sl 56:1–4; w06 1.10. 24 gr. 10, 11)
Jehóva metur þolgæði þitt og hjálpar þér. (Sl 56:8; cl 243 gr. 9)
Jehóva er með þér. Hann leyfir engu að valda þér varanlegum skaða. (Sl 56:9–13; Róm 8:36–39; w22.06 18 gr. 16, 17)
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
-
Sl 55:12, 13 – Ákvað Jehóva fyrirfram að Júdas ætti að svíkja Jesú? (it-1-E 857, 858)
-
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Sl 55:1–23 (th þjálfunarliður 10)
4. Að hefja samræður
(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. Segðu viðmælanda þínum frá biblíunámskeiðinu okkar og láttu hann fá nafnspjald fyrir biblíunámskeið. (th þjálfunarliður 11)
5. Eftirfylgni
(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. (lmd kafli 7 liður 4)
6. Ræða
(5 mín.) w23.01 29, 30 gr. 12–14 – Stef: Kærleikur til Krists fær okkur til að vera hugrökk. Sýndu og ræddu um myndina. (th þjálfunarliður 9)
Söngur 153
7. Við getum verið glöð þrátt fyrir… sverð
(5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Spilaðu MYNDBANDIÐ. Spyrðu síðan áheyrendur:
-
Hvað lærðir þú af frásögu bróður Dugbe sem gæti hjálpað þér þegar þú ert óttasleginn?
8. Fréttir af starfi okkar fyrir júní
(10 mín.) Spilaðu MYNDBANDIÐ.
9. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 11 gr. 11–19