3.–9. júní
SÁLMUR 45–47
Söngur 27 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. Ljóð um brúðkaup konungs
(10 mín.)
Sálmur 45 lýsir brúðkaupi konungs Guðsríkis. (Sl 45:1, 13, 14; w14 15.2. 9, 10 gr. 8, 9)
Brúðkaup konungsins fer fram eftir Harmagedón. (Sl 45:3, 4; w22.05 17 gr. 10–12)
Þetta brúðkaup verður öllu mannkyninu til blessunar. (Sl 46:8–11; it-2-E 1169)
SPYRÐU ÞIG: Er hjarta mitt „yfirfullt“ þannig að mig langi til að segja frá fagnaðarboðskapnum um konung okkar, Jesú Krist? – Sl 45:1.
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
-
Sl 45:16 – Hvað segir þetta vers okkur um lífið í paradís? (w17.04 11 gr. 9)
-
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Sl 45:1–17 (th þjálfunarliður 5)
4. Að hefja samræður
(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. (lmd kafli 1 liður 3)
5. Ræða
(5 mín.) ijwbv 26-E – Stef: Hvað merkir Sálmur 46:10? (th þjálfunarliður 18)
6. Útskýrðu trúarskoðanir þínar
(4 mín.) Sviðsett kynning. ijwyp grein 59 – Stef: Hvernig lítur þú á samkynhneigð? (lmd kafli 6 liður 5)
Söngur 131
7. Haltu áfram að sýna ástúð í hjónabandinu
(10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Brúðkaup eru ánægjulegir viðburðir. (Sl 45:13–15) Brúðkaupsdagurinn er oft einn ánægjulegasti dagurinn í lífi hjóna. En hvernig geta hjón varðveitt hamingjuna allt lífið saman? – Pré 9:9.
Ást og umhyggja stuðlar að farsælu hjónabandi. Hjón ættu að taka Ísak og Rebekku sér til fyrirmyndar. Biblían segir að þau hafi enn sýnt hvort öðru ástúð rúmlega 30 árum eftir að þau gengu í hjónaband. (1Mó 26:8) Hvað hjálpar hjónum að sýna maka sínum sams konar ástúð?
Spilaðu MYNDBANDIÐ Leiðin að hamingjuríku hjónabandi: Sýnið ástúð. Spyrðu síðan áheyrendur:
-
Hvað gæti orðið til þess að hjón fjarlægist hvort annað tilfinningalega?
-
Hvað geta hjón gert til að fullvissa hvort annað um ást og umhyggju? – Pos 20:35.
8. Staðbundnar þarfir
(5 mín.)
9. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 10 gr. 13–21