Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

21.-27. mars

JOBSBÓK 6-10

21.-27. mars
  • Söngur 68 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: wp16.2 16 (2 mín. eða skemur)

  • Endurheimsókn: wp16.2 16 – Leggðu grunn að næstu heimsókn. (4 mín. eða skemur)

  • Biblíunámskeið: fg kafli 2 gr. 6-8 (6 mín. eða skemur)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 114

  • Verum skilningsrík þegar við uppörvum aðra: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið sem öldungarnir sáu í nýafstöðnum Ríkisþjónustuskóla. Spyrðu síðan hvernig þessir tveir bræður hafi verið til fyrirmyndar í að uppörva einhvern sem er niðurdregin vegna ástvinamissis.

  • Safnaðarbiblíunám: cf kafli 8 gr. 10-17 (30 mín.)

  • Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 27 og bæn