Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

28. mars–3. apríl

JOBSBÓK 11-15

28. mars–3. apríl
  • Söngur 111 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Job treysti á upprisu.“: (10 mín.)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Job 12:12 – Hvers vegna eru eldri þjónar Guðs í betri aðstöðu að gefa þeim yngri ráð? (g99-E 22.7. bls. 11, rammi)

    • Job 15:27 – Hvað átti Elífas við þegar hann gaf í skyn að Job „safnaði spiki á andlit sitt“? (it-1-E bls. 802 gr. 4)

    • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

  • Biblíulestur: Job 14:1-22 (4 mín. eða skemur)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU