7.-13. mars
Esterarbók 6-10
Söngur 131 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Ester sýndi fórnfýsi gagnvart Jehóva og þjóð hans“: (10 mín.)
Est 8:3, 4 – Ester hætti lífi sínu fyrir aðra þótt hún væri sjálf óhult. (ia-E bls. 143 gr. 24, 25)
Est 8:5 – Ester sýndi Ahasverusi háttvísi. (w06 1.3. bls. 11 gr. 8)
Est 8:17 – Margir snerust til Gyðingatrúar. (w06 1.3. bls. 11 gr. 3)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Est 8:1, 2 – Hvernig rættist spádómurinn sem Jakob bar fram á dánarbeðinu um að Benjamín myndi ,skipta herfangi á kvöldin‘? (ia-E bls. 142 rammi)
Est 9:10, 15, 16 – Hvers vegna tóku Gyðingar ekki herfang þótt þeir hefðu leyfi til þess? (w06 1.3. bls. 11 gr. 4)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: Est 8:1-9 (4 mín. eða skemur)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðin með kynningartillögunum og fjallaðu svo um aðalatriðin. Síðan skaltu ræða um greinina „Tökum framförum í að boða trúna – búðu til þína eigin blaðakynningu“.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Bjóðum gesti velkomna“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Biddu boðbera um að segja frá reynslu sinni af því að taka frumkvæðið og bjóða gesti velkomna á minningarhátíð. Sviðsettu áhugaverða frásögu.
Safnaðarbiblíunám: cf kafli 7 gr. 17-21, rammi á bls. 75 (30 mín.)
Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 147 og bæn