Fólki í Albaníu boðið á minningarhátíð.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Mars 2017

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum fyrir Varðturninn og til að kenna sannleikann um ríki Guðs. Notaðu tillögurnar til að búa til þínar eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Ég er með þér til að bjarga þér“

Þegar Jehóva útnefndi hann sem spámann fannst Jeremía hann ekki hæfur til að axla þessa ábyrgð. Hvernig hvatti Jehóva hann?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Þeir hættu að gera vilja Guðs

Ísraelsmenn héldu að þeir gætu bætt fyrir ranga hegðun með helgisiðum eins og fórnum. Jeremía afhjúpaði syndir þeirra og hræsni af hugrekki.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Þannig notum við – Hverjir gera vilja Jehóva?

Notaðu þennan bækling til að hjálpa biblíunemendum að kynnast því hvernig fólk vottar Jehóva eru og hvernig söfnuðurinn starfar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Mönnum getur einungis vegnað vel ef þeir fylgja leiðsögn Jehóva

Þeir sem fylgdu leiðsögn Jehóva Guðs í Ísrael til forna nutu friðar, hamingju og velsældar.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Þannig notum við bæklinginn – Listen to God

Notaðu myndirnar og biblíuversin til að útskýra grundvallarsannindi Biblíunnar fyrir þeim sem eiga erfitt með lestur.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Ísraelsþjóðin gleymdi Jehóva

Hverju var Jehóva að lýsa þegar hann sagði Jeremía að ferðast 500 km til árinnar Efrat og fela þar línbelti?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hjálpaðu fjölskyldu þinni að muna eftir Jehóva

Reglubundin og innihaldsrík dagskrá fyrir tilbeiðslustund fjölskyldunnar getur hjálpað fjölskyldu þinni að muna eftir Jehóva. Hvernig geturðu yfirstigið algengar hindranir í tengslum við tilbeiðslustund fjölskyldunnar?