Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

27. mars–2. apríl

JEREMÍA 12-16

27. mars–2. apríl
  • Söngur 135 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Ísraelsþjóðin gleymdi Jehóva“: (10 mín.)

    • Jer 13:1-5 – Jeremía fylgdi fyrirmælum Guðs um að fela línbelti þótt það kostaði mikla fyrirhöfn. (jr-E 51 gr. 17)

    • Jer 13:6, 7 – Þegar Jeremía fór í langa ferð að sækja beltið komst hann að því að það var ónýtt. (jr-E 52 gr. 18)

    • Jer 13:8-11 – Jehóva var að lýsa því hvernig náið samband hans við Ísraelsþjóðina myndi eyðileggjast vegna þrjósku þeirra. (jr-E 52 gr. 19-20; it-1-E 1121 gr. 2)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Jer 12:1, 2, 14 – Hver var spurning Jeremía og hvert var svar Jehóva? (jr-E 118 gr. 11)

    • Jer 15:17 – Hvaða viðhorf hafði Jeremía til félagsskapar og hvernig getum við líkt eftir honum? (w04 1.722 gr. 16)

    • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jer 13:15-27

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Boðsmiði á minningarhátíðina og myndskeið. – Leggðu grunn að endurheimsókn.

  • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Boðsmiði á minningarhátíðina og myndskeið. – Leggðu grunn að næstu heimsókn.

  • Ræða: (6 mín.) w16.03 29-31 – Stef: Hvenær voru þjónar Guðs í ánauð Babýlonar hinnar miklu?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU