Konu í Slóveníu boðið á minningarhátíðina.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Mars 2018

Tillögur að umræðum

Umræður fyrir átak til að bjóða fólki á minningarhátíðina og spurningarnar: Hvers vegna dó Jesús? Hverju áorkar lausnargjaldið?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

,Sá sem mikill vill verða meðal ykkar sé þjónn ykkar‘

Einblínum við aðallega á þau svið þjónustunnar sem draga athygli að okkur sjálfum og við fáum lof fyrir? Auðmjúkur þjónn vinnur oft verk sem aðeins Jehóva Guð tekur eftir.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hlýðum tveim æðstu boðorðunum

Hvað sagði Jesús að væru tvö æðstu boðorð Biblíunnar? Hvernig getum við sýnt að við hlýðum þessum boðorðum?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvernig þroskum við með okkur kærleika til Guðs og náunga okkar?

Við eigum að elska Guð og náunga okkar. Ein mikilvæg leið til að þroska þennan kærleika er að lesa daglega í Biblíunni.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Höldum vöku okkar á hinum síðustu dögum

Flestir leyfa amstri daglegs lífs að verða til þess að þeir rækta ekki samandið við Guð. Hvernig eru andlega vakandi kristnir menn ólíkir þeim?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Endir þessa illa heims er í nánd

Hvernig gefa orð Jesú til kynna að við lifum á tíma endalokanna? Þessi spurning verður til umfjöllunar ásamt fleirum í myndskeiðinu Endir þessa illa heims er í nánd.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Vakið“

Hvað tákna brúðguminn, hyggnu meyjarnar og fávísu meyjarnar í dæmisögunni um meyjarnar tíu? Og hvaða þýðingu hefur þessi dæmisaga fyrir þig?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Tökum framförum í þjónustunni – kennum nemendum okkar að undirbúa sig

Alveg frá byrjun ættum við að hjálpa biblíunemendum að tileinka sér að undirbúa sig fyrir námskeiðið. Hvernig förum við að?