Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

19.-25. mars

MATTEUS 24

19.-25. mars
  • Söngur 126 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Höldum vöku okkar á hinum síðustu dögum“: (10 mín.)

    • Matt 24:12 – Aukið lögleysi veldur því að kærleikur fólks kólnar. (it-2-E 279 gr. 6)

    • Matt 24:39 – Líf sumra fer að snúast um amstur daglegs lífs og þeir leiðast afvega. (w00 1.2. 13 gr. 5)

    • Matt 24:44 – Húsbóndinn kemur óvænt. (jy-E 259 gr. 5)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Matt 24:8 – Hvað gæti orðalag Jesú gefið til kynna? („pangs of distress“ skýring á Matt 24:8, nwtsty-E)

    • Matt 24:20 – Hvers vegna sagði Jesús þetta? („in wintertime,“ „on the Sabbath day“ skýringar á Matt 24:20, nwtsty-E)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Matt 24:1-22

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Viðmælandinn kemur með mótbáru sem er algeng á þínu svæði.

  • Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Sá sem þú talaðir við síðast er ekki heima en annar í fjölskyldunni kemur til dyra.

  • Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU