Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

5.-11. mars

MATTEUS 20-21

5.-11. mars
  • Söngur 76 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • ,Sá sem mikill vill verða meðal ykkar sé þjónn ykkar‘: (10 mín.)

    • Matt 20:3 – Fræðimennirnir og farísearnir voru stoltir og sóttust eftir athygli og vildu láta heilsa sér á torginu. („The Marketplace“ margmiðlunarefni fyrir Matt 20:3, nwtsty-E)

    • Matt 20:20, 21 – Tveir postulanna báðu um virðingar- og valdastöður. („mother of the sons of Zebedee,“ „one at your right hand and one at your left“ skýringar á Matt 20:20, 21, nwtsty-E)

    • Matt 20:25-28 – Jesús útskýrði að fylgjendur hans ættu að vera auðmjúkir þjónar. („minister,“ „not to be ministered to, but to minister“ skýringar á Matt 20:26, 28, nwtsty-E)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Matt 21:9 – Hvað meinti mannfjöldinn þegar hann hrópaði: „Hósanna syni Davíðs!“? („Save, we pray,“ „Son of David“ skýringar á Matt 21:9, nwtsty-E)

    • Matt 21:18, 19 – Hvers vegna lét Jesús fíkjutré visna? (jy-E 244 gr. 4-6)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Matt 20:1-19

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 99

  • Staðbundnar þarfir: (5 mín.)

  • Fréttir af starfi okkar: (10 mín.) Spilaðu myndskeiðið Fréttir af starfi okkar fyrir mars.

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv viðauki „Höfuðfat — hvenær og hvers vegna?

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 53 og bæn