Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum

●○○ FYRSTA HEIMSÓKN

Spurning: Hvað ætlast Guð fyrir með mennina?

Biblíuvers: 1Mós 1:28

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig vitum við að Guð lætur fyrirætlun sína með mennina ná fram að ganga?

○●○ FYRSTA ENDURHEIMSÓKN

Spurning: Hvernig vitum við að Guð lætur fyrirætlun sína með mennina ná fram að ganga?

Biblíuvers: Jes 55:11

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig verður lífið þegar fyrirætlun Guðs verður að veruleika?

○○● ÖNNUR ENDURHEIMSÓKN

Spurning: Hvernig verður lífið þegar fyrirætlun Guðs verður að veruleika?

Biblíuvers: Slm 37:10, 11

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvað verðum við að gera til að njóta góðs af fyrirætlun Guðs?

ÁTAK TIL AÐ BJÓÐA FÓLKI Á MINNINGARHÁTÍÐINA (23. mars–19. apríl):

Okkur langar að bjóða þér á mjög mikilvæga samkomu. Hér er boðsmiði handa þér. Föstudaginn 19. apríl safnast milljónir manna saman um allan heim til að minnast dauða Jesú Krists. Boðsmiðinn sýnir hvar og hvenær samkoman verður haldin hér um slóðir. Þér er líka boðið á fyrirlestur sem verður fluttur helgina á undan og ber heitið: „Kepptu eftir hinu sanna lífi“.

Spurning fyrir næstu heimsókn þegar þú finnur áhuga: Hvers vegna dó Jesús?