11.-17. mars
RÓMVERJABRÉFIÐ 15-16
Söngur 33 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Leitaðu til Jehóva sem veitir þolgæði og uppörvun“: (10 mín.)
Róm 15:4 – Lestu orð Guðs til að fá uppörvun. (w17.07 14 gr. 11)
Róm 15:5 – Biddu Jehóva um ,þolgæði og hugrekki‘. (w16.04 14 gr. 5)
Róm 15:13 – Jehóva veitir okkur von. (w14 15.6. 14 gr. 11)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Róm 15:27 – Hvernig voru kristnir menn af hópi heiðingja „í skuld“ við kristna menn í Jerúsalem? (w89-E 1.12. 24 gr. 3)
Róm 16:25 – Hver er ,leyndardómurinn sem var hulinn þögn um eilífar tíðir‘? (it-1-E 858 gr. 5)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Róm 15:1-16 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 3)
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 10)
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 11)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Hvernig Jehóva ,veitir þolgæði og hugrekki‘: (15 mín.) Spilaðu myndskeiðið. Ræddu síðan um eftirfarandi spurningar:
Hvað lærðir þú um að fá hughreystingu?
Hvaða lærðir þú um að hughreysta aðra?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 6 gr. 1-14, biblíuvers: Daníel 4:1-27
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 34 og bæn