18.-24. mars
1. KORINTUBRÉF 1-3
Söngur 127 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Ert þú holdlega eða andlega sinnaður?“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á 1. Korintubréfi.]
1Kor 2:14 – Hvað merkir að vera „jarðbundinn maður“ eða holdlega sinnaður? (w18.02 19 gr. 4-5)
1Kor 2:15, 16 – Hvað merkir að vera andlega sinnaður maður? (w18.02 19 gr. 6; 22 gr. 15)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
1Kor 1:20 – Hvernig hefur Guð gert speki heimsins að heimsku? (it-2-E 1193 gr. 1)
1Kor 2:3-5 – Hvað getum við lært af Páli? (w08 15.7. 27 gr. 6)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Kor 1:1-17 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 3)
Fyrsta endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum og kynntu bókina Hvað kennir Biblían? (th þjálfunarliður 11)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Tökum framförum í að boða trúna – skrifum góð bréf“: (8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Átak til að bjóða á minningarhátíðina hefst 23. mars: (7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjón starfshirðis. Láttu alla viðstadda fá eintak af boðsmiðanum á minningarhátíðina og farðu yfir efni hans. Spilaðu myndskeiðið með kynningartillögunni og ræddu síðan um það. Skýrðu frá hvernig farið verður yfir starfsvæði safnaðarins.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 6 gr. 15-29, biblíuvers: Daníel 4:28-37
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 51 og bæn