Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Sýnishorn af bréfi

Sýnishorn af bréfi
  • Gefðu upp eigið heimilisfang. Ef þú telur óráðlegt að gefa upp eigið heimilisfang geturðu notað heimilisfang ríkissalarins ef öldungarnir gefa leyfi. Þú ættir ALDREI að nota heimilisfang deildarskrifstofunnar sem sendanda.

  • Notaðu nafn viðtakanda ef þú veist hvað hann heitir. Þá lítur fólk síður á bréfið sem auglýsingu.

  • Vandaðu stafsetningu, málfræði og greinarmerkjasetningu. Bréfið ætti að vera snyrtilegt og stílhreint. Það ætti að vera auðvelt að lesa það ef það er handskrifað. Orðaval ætti hvorki að vera of frjálslegt né of formlegt.

Meðfylgjandi sýnishorn af bréfi sýnir þessi atriði. Það er ekki meiningin að afrita bréfið orð fyrir orð í hvert skipti sem við skrifum einhverjum á svæðinu. Aðlagaðu þitt bréf að tilgangi þess og aðstæðum og siðum á þínu svæði.