25.-31. mars
1. KORINTUBRÉF 4-6
Söngur 123 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Lítið súrdeig sýrir allt deigið“: (10 mín.)
1Kor 5:1, 2 – Söfnuðurinn í Korintu umbar iðrunarlausan syndara.
1Kor 5:5-8, 13 – Páll sagði söfnuðinum að hreinsa burt gamla súrdeigið og selja syndarann á vald Satans. (it-2-E 230, 869-870)
1Kor 5:9-11 – Söfnuðurinn átti ekki að umgangast iðrunarlausa syndara. (lv 207-208 gr. 1-3)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
1Kor 4:9 (Biblían 1981) – Hvernig eru þjónar Guðs á jörðu eins og „á leiksviði, frammi fyrir ... englum“? (w09 15.5. 24 gr. 16)
1Kor 6:3 – Hvað átti Páll greinilega við með orðunum „við eigum að dæma engla“? (it-2-E 211)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Kor 6:1-14 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 11)
Biblíunámskeið: (5 mín. eða skemur) lv 34-35 gr. 19-21 (th þjálfunarliður 3)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Notaðu myndskeið til að kenna biblíunemendum þínum“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu og ræddu um myndskeiðið sem sýnir boðbera nota myndskeið fyrir 4. kafla í bæklingnum Gleðifréttir frá Guði til að kenna biblíunemanda.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 7 gr. 1-16, biblíuvers: Daníel 5:1-23
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 23 og bæn