4.-10. mars
RÓMVERJABRÉFIÐ 12-14
Söngur 106 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hvað merkir það að sýna kristinn kærleika?“: (10 mín.)
Róm 12:10 – Verum ástúðleg við trúsystkini okkar. (it-1-E 55)
Róm 12:17-19 – Gjöldum ekki í sömu mynt þegar einhver kemur illa fram við okkur. (w09 15.10. 8 gr. 3; w07 1.8. 24-25 gr. 12-13)
Róm 12:20, 21 – Sigrum illt með góðu. (w12 15.11. 29 gr. 13)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Róm 12:1 – Hvað merkir þetta biblíuvers? (lv 64-65 gr. 5-6)
Róm 13:1 – Í hvaða merkingu eru yfirvöld ,skipuð af Guði‘? (w08 15.6. 31 gr. 5)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Róm 13:1-14 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Leggðu þig fram við að lesa og kenna: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Að nota spurningar og ræddu síðan um þjálfunarlið 3 í Kennslubæklingnum.
Ræða: (5 mín. eða skemur) w11-E 1.9. 21-22 – Stef: Hvers vegna ættu kristnir menn að borga skatta jafnvel þótt þeir séu notaðir til að standa undir óbiblíulegri starfsemi? (th þjálfunarliður 3)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (15 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 5 gr. 18-25, biblíuvers: Daníel 3:19-30. Eftir því sem tími leyfir má einnig fara yfir þau vers sem voru til umfjöllunar vikuna áður.
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 57 og bæn