Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | RÓMVERJABRÉFIÐ 12-14

Hvað merkir það að sýna kristinn kærleika?

Hvað merkir það að sýna kristinn kærleika?

12:10, 17-21

Þegar einhver kemur illa fram við okkur útheimtir kristinn kærleikur að við komum vel fram í stað þess að gjalda líku líkt. „Ef óvin þinn hungrar þá gef honum að eta, ef hann þyrstir þá gef honum að drekka. Með því að gera þetta safnar þú glóðum elds á höfuð honum.“ (Róm 12:20, NW, neðanmáls.) Ef við sýnum þeim góðvild sem hefur komið illa fram við okkur gæti hann jafnvel séð eftir því sem hann gerði.

Hvernig leið þér þegar einhver sem þú særðir óviljandi sýndi þér góðvild?