Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

2.–8. mars

1. MÓSEBÓK 22–23

2.–8. mars

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Guð reyndi Abraham“: (10 mín.)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)

    • 1Mó 22:5 – Á hvaða forsendum sagði Abraham þjónum sínum að hann og Ísak kæmu til baka þótt hann héldi að Ísak yrði fórnað? (w16.02 11 gr. 13)

    • 1Mó 22:12 – Hvernig sýnir þetta biblíuvers að Jehóva velur hvað hann vill vita fyrir fram? (it-1-E 853 gr. 5–6)

    • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Mó 22:1–18 (th þjálfunarliður 2)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 4

  • Hlýðni veitir vernd?: (15 mín) Horfðu á myndskeiðið Ársfundur 2017 – ræður og árstextinn 2018 – útdráttur.

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 10 gr. 10–19

  • Lokaorð (3 mín. eða skemur)

  • Söngur 8 og bæn