Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 29–30

Jakob kvænist

Jakob kvænist

29:18–28

Þegar Jakob gekk í hjónband vissi hann ekki hvaða erfiðleikar myndu fylgja því. Rakel og Lea urðu keppinautar. (1Mó 29:32; 30:1, 8) En þrátt fyrir erfiðleikana sá Jakob að Jehóva var með honum. (1Mó 30:29, 30, 43) Með tímanum urðu afkomendur hans að Ísraelsþjóðinni. – Rut 4:11.

Þeir sem kjósa að ganga í hjónaband verða fyrir erfiðleikum. (1Kor 7:28) Þeir geta samt sem áður átt farsælt hjónaband og notið hamingju að vissu marki ef þeir reiða sig á Jehóva og fara eftir meginreglum Biblíunnar. – Okv 3:5, 6; Ef 5:33.