9.–15. mars
1. MÓSEBÓK 24
Söngur 132 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Eiginkona handa Ísak“: (10 mín.)
1Mó 24:2–4 – Abraham sendi þjón sinn til að finna eiginkonu handa Ísak meðal tilbiðjenda Jehóva. (wp16.3 14 gr. 3)
1Mó 24:11–15 – Þjónn Abrahams hitti Rebekku við brunn. (wp16.3 14 gr. 4)
1Mó 24:58, 67 – Rebekka féllst á að giftast Ísak. (wp16.3 14 gr. 6–7)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
1Mó 24:19, 20 – Hvaða lærum við af því sem Rebekka gerði og sagt er frá í þessum versum? (wp16.3 12–13)
1Mó 24:65 – Hvers vegna huldi Rebekka höfuð sitt og hvað lærum við af því? (wp16.3 15 gr. 3)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Mó 24:1–21 (th þjálfunarliður 2)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið og spyrðu síðan áheyrendur eftirfarandi spurninga: Hvernig notaði boðberinn spurningar á áhrifaríkan hátt? Hvernig brást boðberinn við svari húsráðandans um það hver Jesús væri?
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 1)
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Svaraðu síðan mótbáru sem er algeng á starfsvæði þínu. (th þjálfunarliður 12)
Boðið á minningarhátíðina: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Húsráðandi sýnir áhuga. Kynntu og ræddu um (en ekki spila) myndskeiðið Minnist dauða Jesú. (th þjálfunarliður 11)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Átak til að bjóða á minningarhátíðina hefst laugardaginn 14. mars: (8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Láttu afhenda öllum viðstöddum boðsmiða og farðu síðan yfir efni hans. Spilaðu og ræddu um myndskeiðið um tillöguna að umræðum. Taktu fram hvaða ráðstafanir hafa verið gerðar til að fara yfir starfssvæðið.
„Hverjum á ég að bjóða“: (7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 11 gr. 1–11
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 142 og bæn