Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Vertu hógvær þótt þú sért undir álagi

Vertu hógvær þótt þú sért undir álagi

Þegar Móse var undir álagi og streitu reyndi á að hann sýndi hógværð. (4Mó 20:2–5; w19.02 12 gr. 19)

Móse skorti hógværð um stund. (4Mó 20:10; w19.02 13 gr. 20, 21)

Jehóva agaði Móse og Aron fyrir þessi alvarlegu mistök. (4Mó 20:12; w09-E 1.9. 19 gr. 5)

Sá sem er hógvær reiðist ekki auðveldlega og er ekki hrokafullur eða montinn. Þegar einhver særir hann eða móðgar sýnir hann þolinmæði, verður ekki pirraður eða móðgaður og reynir ekki að hefna sín.