22.–28. mars
4. MÓSEBÓK 13, 14
Söngur 118 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Trúin veitir hugrekki“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
4Mó 13:27 – Hverju sögðu njósnararnir frá sem hefði átt að styrkja trú Ísraelsþjóðarinnar á Jehóva? (3Mó 20:24; it-1-E 740)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 4Mó 13:1–20 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Ræða: (5 mín.) w15 15.9. 14 gr. 8–12 – Stef: Spurningar sem við getum notað til að skoða trú okkar. (th þjálfunarliður 14)
„Aukum gleðina af boðuninni – notum spurningar“: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Upplifðu gleðina sem fylgir því að gera fólk að lærisveinum – taktu framförum – Notaðu spurningar.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Hvers vegna þurfa sannkristnir menn að vera hugrakkir? – Til að boða trúna: (8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan áheyrendur: Í hvaða baráttu átti Kitty Kelly? Hvað hjálpaði henni að öðlast hugrekki? Hvaða blessun fékk hún fyrir að sýna hugrekki?
Hvers vegna þurfa sannkristnir menn að vera hugrakkir? – Til að varðveita hlutleysi sitt: (7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hvað þurfti Ayenge Nsilu að takast á við? Hvað gerði hann sem hjálpaði honum að vera áfram hugrakkur? Hvað skildi hann sem hjálpaði honum að treysta á Jehóva?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 13 gr. 1–10 og opnan „4. hluti – Sigrar Guðsríkis – að verja fagnaðarerindið með lögum“.
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 61 og bæn