Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Vandaðu valið á vinum

Vandaðu valið á vinum

Það sem Ísraelsmenn gerðu á Móabssléttu er okkur dæmi til viðvörunnar. (1Kor 10:6, 8, 11) Ísraelsmenn sem fóru að umgangast lauslátar Móabískar konur, sem tilbáðu skurðgoð, létu leiðast út í alvarlega synd. Afleiðingarnar voru skelfilegar. (4Mó 25:9) Allt í kringum okkur er fólk sem tilbiður ekki Jehóva – vinnufélagar, skólafélagar, nágrannar, ættingjar og kunningjar. Hvað getum við lært af þessari frásögu um hætturnar sem fylgja nánum félagsskap við þá sem tilbiðja ekki Jehóva?

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ DÆMI OKKUR TIL VIÐVÖRUNAR – ÚTDRÁTTUR OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFRANDI SPURNINGUM:

  • Hvernig kom rangur hugsunarháttur í ljós hjá Simrí og félögum hans í samtalinu við Jamín?

  • Hvernig hjálpað Pínehas Jamín að sjá málið í réttu ljósi?

  • Hver er munurinn á því að vera vingjarnlegur við þá sem tilbiðja ekki Jehóva og að vera vinur þeirra?

  • Hvers vegna eigum við að vanda valið á nánum vinum, meira að segja innan safnaðarins?

  • Hvers vegna ættum við ekki að vera í spjallhópum á netinu með fólki sem við þekkjum ekki?