FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Hún mat visku mikils
Drottningin af Saba lagði á sig langa ferð til að hitta Salómon. (2Kr 9:1, 2; w99-E 1.11. 20 gr. 4; w99-E 1.7. 30 gr. 4, 5)
Hún varð agndofa af undrun yfir visku og auðæfum Salómons. (2Kr 9:3, 4; w99-E 1.7. 30, 31; sjá forsíðumynd.)
Það sem hún sá knúði hana til að lofa Jehóva. (2Kr 9:7, 8; it-2-E 990, 991)
Drottningin af Saba mat visku mikils og var tilbúin að færa miklar fórnir til að öðlast visku.
SPYRÐU ÞIG: Er ég fús til að leita að visku eins og földum fjársjóðum? – Okv 2:1–6.