17.–23. apríl
2. KRONÍKUBÓK 10–12
Söngur 103 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Njóttu góðs af viturlegum ráðum“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
2Kr 11:15 – Hvað gæti orðalagið ,illir andar í geitarlíki‘ gefið til kynna? (it-1-E 966, 967)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 2Kr 10:1–15 (th þjálfunarliður 2)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Svaraðu mótbáru sem er algeng á starfssvæðinu. (th þjálfunarliður 12)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu rit úr verkfærakistunni. (th þjálfunarliður 6)
Ræða: (5 mín.) be 69 gr. 4, 5 – Stef: Kenndu biblíunemendum þínum þegar þeir biðja um ráð. (th þjálfunarliður 20)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hvernig á að nota myndböndin um biblíunámskeið?“: (5 mín.) Ræða og myndband. Spilaðu myndbandið Velkominn á biblíunámskeiðið.
Staðbundnar þarfir: (10 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 43
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 121 og bæn