20.–26. mars
2. KRONÍKUBÓK 1–4
Söngur 41 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Salómon konungur tekur óskynsamlega ákvörðun“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
2Kr 1:11, 12 – Hvað lærum við um bænir okkar af þessum biblíuversum? (w05 1.12. 19 gr. 6)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 2Kr 4:7–22 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Boðið á minningarhátíðina: (3 mín.) Bjóddu vinnufélaga, skólafélaga eða ættingja. (th þjálfunarliður 2)
Endurheimsókn: (4 mín.) Hafðu aftur samband við einhvern sem þáði boðsmiða á minningarhátíðina og sýndi áhuga. Útskýrðu hvernig ókeypis biblíunámskeið okkar fer fram og bjóddu bæklinginn Von um bjarta framtíð. Kynntu og ræddu um (en spilaðu ekki) myndbandið Hvernig fer biblíunámskeið fram? (th þjálfunarliður 17)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lff kafli 09 liður 5 (th þjálfunarliður 9)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Verður þú undirbúinn þegar mikilvægasti dagur ársins rennur upp?: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda og myndband í umsjón starfshirðisins. Segðu hvernig átakið til að bjóða á minningarhátíðina gengur á svæðinu. Taktu nokkra tali sem geta sagt frá góðum viðbrögðum við átakinu. Vísaðu í biblíulesefnið fyrir minningarhátíðina á bls. 8 og 9 og hvettu alla til að undirbúa hjarta sitt. (Esr 7:10) Ræddu um hvernig við getum boðið gesti okkar hlýlega velkomna á minningarhátíðina. (Róm 15:7; mwb16.03 2) Spilaðu myndbandið Uppskriftin að brauði fyrir minningarhátíðina.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 41 liður 1–4
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 135 og bæn