FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Hvenær ættirðu að reiða þig á Jehóva?
Asa reiddi sig á Jehóva til að geta sigrað fjölmennt herlið. (2Kr 14:9–12; w21.03 5 gr. 12)
Seinna treysti Asa á stuðning Sýrlendinga til að sigra fámennara herlið. (2Kr 16:1–3; w21.03 5 gr. 13)
Jehóva var mjög óánægður með Asa vegna þess að Asa hélt ekki áfram að leita hjálpar hans. (2Kr 16:7–9)
Við reiðum okkur kannski á Jehóva þegar við tökum stórar ákvarðanir í lífinu en hvað um aðrar ákvarðanir? Það er mikilvægt að hafa Jehóva alltaf með í ráðum. – Okv 3:5, 6; w21.03 6 gr. 14.