Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hjarta mitt mun alltaf vera þar

Hjarta mitt mun alltaf vera þar

Jehóva valdi sjálfur musterið. (2Kr 7:11, 12)

Jehóva sagði að hjarta sitt myndi alltaf vera þar. Það sýndi að hann hafði mikinn áhuga á því sem fram fór í húsinu sem tengdist nafni hans. (2Kr 7:16; w02-E 15.11. 5 gr. 1)

Ef fólkið hætti að ganga frammi fyrir Jehóva „af öllu hjarta“ myndi hann leyfa að musterið yrði lagt í rúst. (2Kr 6:14; 7:19–21; it-2-E 1077, 1078)

Þegar musterið var vígt hefur fólkið sennilega haldið að það myndi alltaf þjóna Jehóva af öllu hjarta. En því miður missti það smám saman ákafann fyrir tilbeiðslunni á Jehóva.

SPYRÐU ÞIG: Hvernig sést að ég tilbið Jehóva af öllu hjarta?