6.–12. mars
1. KRONÍKUBÓK 23–26
Söngur 123 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Tilbeiðslan í musterinu var vel skiplögð“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
1Kr 25:7, 8 – Hvernig sýna þessi vers að það er mikilvægt að lofa Jehóva í söng? (w22.03 22 gr. 10)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 1Kr 23:21–32 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Boðið á minningarhátíðina – myndband: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndbandið Átak til að bjóða fólki á minningarhátíðina. Stoppaðu myndbandið við hléið og ræddu um spurninguna.
Boðið á minningarhátíðina: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Þegar húsráðandi sýnir áhuga skaltu kynna og ræða um (en ekki spila) myndbandið Minnist dauða Jesú. (th þjálfunarliður 11)
Ræða: (5 mín.) w11-E 1.6. 14, 15 – Stef: Hvers vegna er söfnuður Votta Jehóva vel skipulagður? (th þjálfunarliður 14)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hvernig getum við hjálpað eftir náttúruhamfarir?“(10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda og myndband.
Átak til að bjóða á minningarhátíðina hefst laugardaginn 11. mars: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Farið stuttlega yfir boðsmiðann. Útskýrið fyrirkomulag safnaðarins í sambandi við sérræðuna og minningarhátíðina og hvernig eigi að fara yfir starfssvæðið.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 39 og aftanmálsgrein 3
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 127 og bæn