Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Tilbeiðslan í musterinu var vel skipulögð

Tilbeiðslan í musterinu var vel skipulögð

Davíð konungur skipti Levítunum og prestunum í flokka til að þjóna í musterinu. (1Kr 23:6, 27, 28; 24:1, 3; it-2-E 241, 686)

Vönum tónlistarmönnum og byrjendum var falið að sjá um tónlistina. (1Kr 25:1, 8; it-2-E 451, 452)

Levítum var falið að gæta hliðanna, sjá um fjárhirslurnar og sinna öðrum störfum. (1Kr 26:16–20; it-1-E 898)

Vel skipulögð tilbeiðsla endurspeglar persónuleika Jehóva. – 1Kor 14:33.

TIL ÍHUGUNAR: Hvað sýnir að tilbeiðslan í kristna söfnuðinum nú á dögum fer skipulega fram?