Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

11.–17. mars

SÁLMUR 18

11.–17. mars

Söngur 148 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. „Jehóva er … bjargvættur minn“

(10 mín.)

Jehóva er eins og klettur, athvarf og skjöldur. (Sl 18:1, 2; w09 1.7. 30 gr. 4, 5)

Jehóva heyrir þegar við áköllum hann í angist. (Sl 18:6; it-2-E 1161 gr. 7)

Jehóva hjálpar okkur. (Sl 18:16, 17; w22.04 3 gr. 1)

Jehóva gæti valið að fjarlægja prófraunir okkar eins og hann gerði stundum fyrir Davíð. En hann sér okkur oft fyrir „leið út“ með því að veita okkur það sem við þurfum til að geta staðist prófraunir. – 1Kor 10:13.

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 18:10 – Hvað merkir það að Jehóva „kom fljúgandi á kerúb“? (it-1-E 432 gr. 2; w22.11 9 gr. 5)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Góðvild – Hvernig fór Jesús að?

(7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu MYNDBANDIÐ og ræddu síðan um lmd kafla 3 liði 1, 2

5. Góðvild – Líkjum eftir Jesú

(8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á lmd kafla 3 liðum 3–5 og „Sjá einnig“.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 60

6. Staðbundnar þarfir

(5 mín.)

7. Fréttir af starfi okkar fyrir mars

(10 mín.) Spilaðu MYNDBANDIÐ.

8. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 69 og bæn