15.–21. apríl
SÁLMUR 29–31
Söngur 108 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. Agi er merki um kærleika Guðs
(10 mín.)
Jehóva huldi auglit sitt eftir að Davíð óhlýðnaðist. (Sl 30:7; it-1-E 802 gr. 3)
Davíð iðraðist og grátbað Jehóva um að sýna sér velvild. (Sl 30:8)
Jehóva var ekki lengi reiður út í Davíð. (Sl 30:5; w20.02 25 gr. 18; w07-E 1.3. 19 gr. 1)
TIL ÍHUGUNAR: Hvernig getur einhver haft gagn af aga og sýnt iðrun eftir að honum hefur verið vikið úr söfnuðinum? – w21.10 6 gr. 18
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
Sl 31:23 – Hvernig getur þetta vers veitt okkur uppörvun þegar við erum að takast á við erfiðleika? (wp23.1 6 gr. 3; w06-E 15.5. 19 gr. 13)
Hvaða andlegu gimsteinum úr biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Sl 31:1–24 (th þjálfunarliður 10)
4. Að hefja samræður
(1 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. Talaðu stuttlega um trúna við einhvern sem er upptekinn. (lmd kafli 5 liður 3)
5. Að hefja samræður
(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Sýndu móður myndband ætlað börnum og útskýrðu hvernig hún geti fundið fleiri myndbönd. (lmd kafli 3 liður 3)
6. Eftirfylgni
(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. Bjóddu einhverjum biblíunámskeið sem hefur áður afþakkað það. (lmd kafli 8 liður 3)
7. Að gera fólk að lærisveinum
(4 mín.) lff kafli 14 liður 5 (th þjálfunarliður 6)
Söngur 45
8. Hvers vegna höfum við trú á … kærleika Guðs?
(7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu MYNDBANDIÐ. Spyrðu síðan áheyrendur:
Hvað lærum við af þessari frásögu um kærleika Guðs?
9. Fréttir af hönnunar- og byggingardeildinni 2024
(8 mín.) Ræða. Spilaðu MYNDBANDIÐ.
10. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 8 gr. 13–21