Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

15.–21. apríl

SÁLMUR 29–31

15.–21. apríl

Söngur 108 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Agi er merki um kærleika Guðs

(10 mín.)

Jehóva huldi auglit sitt eftir að Davíð óhlýðnaðist. (Sl 30:7; it-1-E 802 gr. 3)

Davíð iðraðist og grátbað Jehóva um að sýna sér velvild. (Sl 30:8)

Jehóva var ekki lengi reiður út í Davíð. (Sl 30:5; w20.02 25 gr. 18; w07-E 1.3. 19 gr. 1)


Sálmur 30 vísar hugsanlega í atburði sem áttu sér stað eftir að Davíð syndgaði með því að gera manntal. – 2Sa 24:25.

TIL ÍHUGUNAR: Hvernig getur einhver haft gagn af aga og sýnt iðrun eftir að honum hefur verið vikið úr söfnuðinum? – w21.10 6 gr. 18

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 31:23 – Hvernig getur þetta vers veitt okkur uppörvun þegar við erum að takast á við erfiðleika? (wp23.1 6 gr. 3; w06-E 15.5. 19 gr. 13)

  • Hvaða andlegu gimsteinum úr biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(1 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. Talaðu stuttlega um trúna við einhvern sem er upptekinn. (lmd kafli 5 liður 3)

5. Að hefja samræður

(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Sýndu móður myndband ætlað börnum og útskýrðu hvernig hún geti fundið fleiri myndbönd. (lmd kafli 3 liður 3)

6. Eftirfylgni

(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. Bjóddu einhverjum biblíunámskeið sem hefur áður afþakkað það. (lmd kafli 8 liður 3)

7. Að gera fólk að lærisveinum

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 45

8. Hvers vegna höfum við trú á … kærleika Guðs?

(7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu MYNDBANDIÐ. Spyrðu síðan áheyrendur:

Hvað lærum við af þessari frásögu um kærleika Guðs?

9. Fréttir af hönnunar- og byggingardeildinni 2024

(8 mín.) Ræða. Spilaðu MYNDBANDIÐ.

10. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 99 og bæn