Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

22.–28. apríl

SÁLMUR 32, 33

22.–28. apríl

Söngur 103 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Hvers vegna á að játa alvarlega synd?

(10 mín.)

Davíð leið mjög illa þegar hann reyndi að leyna synd sinni, hugsanlega í sambandi við Batsebu. (Sl 32:3, 4; w93 1.8. 20 gr. 7)

Davíð játaði synd sína fyrir Jehóva og fékk fyrirgefningu. (Sl 32:5; cl 262 gr. 8)

Davíð fannst það mikill léttir að fá fyrirgefningu Jehóva. (Sl 32:1; rj 11 gr. 2, 3; w01-E 1.6. 30 gr. 1)

Ef við drýgjum alvarlega synd ættum við að játa það fyrir Jehóva í auðmýkt og biðja um fyrirgefningu. Við ættum líka að leita aðstoðar hjá öldungunum því þeir geta hjálpað okkur að öðlast gott samband við Jehóva á ný. (Jak 5:14–16) Þá veitir Jehóva nýjan kraft. – Pos 3:19.

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 33:6 – Hvað er ‚andi munns‘ Jehóva? (w06 1.5. 21 gr. 1)

  • Hvaða andlegu gimsteinum úr biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Auðmýkt – hvernig fór Páll að?

(7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu MYNDBANDIÐ og ræddu síðan um lmd kafla 4 liði 1, 2.

5. Auðmýkt – líkjum eftir Páli

(8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á lmd kafla 4 liðum 3–5 og „Sjá einnig“.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 74

6. Staðbundnar þarfir

(15 mín.)

7. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 39 og bæn