Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

25.–31. mars

SÁLMUR 22

25.–31. mars

Söngur 19 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hermenn varpa hlutkesti um yfirhöfn Jesú

1. Ýmsu var spáð fyrir varðandi dauða Jesú

(10 mín.)

Það myndi líta út fyrir að Guð hefði yfirgefið Jesú. (Sl 22:1; w11 15.8. 15 gr. 16)

Jesús myndi verða smánaður. (Sl 22:7, 8; w11 15.8. 15 gr. 13)

Hlutkesti yrði varpað um fatnað Jesú. (Sl 22:18; w11 15.8. 15 gr. 14; sjá forsíðumynd)

SPYRÐU ÞIG: Hvernig styrkir Sálmur 22 trú mína á að aðrir messíasarspádómar rætist líka til fulls, svo sem Míka 4:4?

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(3 mín.) HÚS ÚR HÚSI. (lmd kafli 4 liður 4)

5. Eftirfylgni

(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Hafðu aftur samband við kunningja sem þáði hjá þér boðsmiða á minningarhátíðina. (lmd kafli 4 liður 3)

6. Ræða

(5 mín.) w20.07 12, 13 gr. 14–17 – Stef: Biblíuspádómar byggja upp sterka trú. (th þjálfunarliður 20)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 95

7. Staðbundnar þarfir

(15 mín.)

8. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 53 og bæn