Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

10.–16. mars

ORÐSKVIÐIRNIR 4

10.–16. mars

Söngur 36 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Vaktmenn og hliðverðir bregðast skjótt við óvini sem nálgast borgina.

1. „Verndaðu hjartað“

(10 mín.)

Orðið ‚hjarta‘ vísar til okkar innri manns.(Sl 51:6; w19.01 15 gr. 4)

Við ættum að vernda hjartað meira en allt annað. (Okv 4:23a; w19.01 17 gr. 10, 11; 18 gr. 14; sjá mynd.)

Líf okkar veltur á því hvaða mann við höfum að geyma hið innra. (Okv 4:23b; w12-E 1.5. 32 gr. 2)

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Okv 4:18 – Hvernig má heimfæra þetta vers upp á framfarir þjóns Jehóva í trúnni? (w21.08 9 gr. 4)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(3 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Viðmælandinn sýnir áhuga þegar hann fær boðsmiða á minningarhátíðina. (lmd kafli 1 liður 5)

5. Að hefja samræður

(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Bjóddu kunningja á minningarhátíðina. (lmd kafli 2 liður 3)

6. Útskýrðu trúarskoðanir þínar

(5 mín.) Sýnikennsla. ijwfq grein 19 – Stef: Af hverju halda vottar Jehóva ekki páska? (lmd kafli 3 liður 4)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 16

7. Fréttir af starfi okkar fyrir mars

(10 mín.) Spilaðu MYNDBANDIÐ.

8. Átak til að bjóða á minningarhátíðina hefst laugardaginn 15. mars

(5 mín.) Ræða í umsjón starfshirðis. Útskýrðu fyrirkomulag safnaðarins í sambandi við boðunarátakið, sérræðuna og minningarhátíðina. Hvettu alla til að taka aukin þátt í boðuninni í mars og apríl.

9. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 76 og bæn