10.–16. mars
ORÐSKVIÐIRNIR 4
Söngur 36 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. „Verndaðu hjartað“
(10 mín.)
Orðið ‚hjarta‘ vísar til okkar innri manns.(Sl 51:6; w19.01 15 gr. 4)
Við ættum að vernda hjartað meira en allt annað. (Okv 4:23a; w19.01 17 gr. 10, 11; 18 gr. 14; sjá mynd.)
Líf okkar veltur á því hvaða mann við höfum að geyma hið innra. (Okv 4:23b; w12-E 1.5. 32 gr. 2)
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
Okv 4:18 – Hvernig má heimfæra þetta vers upp á framfarir þjóns Jehóva í trúnni? (w21.08 9 gr. 4)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Okv 4:1–18 (th þjálfunarliður 12)
4. Að hefja samræður
(3 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Viðmælandinn sýnir áhuga þegar hann fær boðsmiða á minningarhátíðina. (lmd kafli 1 liður 5)
5. Að hefja samræður
(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Bjóddu kunningja á minningarhátíðina. (lmd kafli 2 liður 3)
6. Útskýrðu trúarskoðanir þínar
(5 mín.) Sýnikennsla. ijwfq grein 19 – Stef: Af hverju halda vottar Jehóva ekki páska? (lmd kafli 3 liður 4)
Söngur 16
7. Fréttir af starfi okkar fyrir mars
(10 mín.) Spilaðu MYNDBANDIÐ.
8. Átak til að bjóða á minningarhátíðina hefst laugardaginn 15. mars
(5 mín.) Ræða í umsjón starfshirðis. Útskýrðu fyrirkomulag safnaðarins í sambandi við boðunarátakið, sérræðuna og minningarhátíðina. Hvettu alla til að taka aukin þátt í boðuninni í mars og apríl.
9. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 23 gr. 16–19, rammi á bls. 188