14.–20. apríl
ORÐSKVIÐIRNIR 9
Söngur 56 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. Vertu vitur, ekki háðgjarn
(10 mín.)
Háðgjarn maður tekur ekki við kærleiksríkum leiðbeiningum heldur móðgast út í þann sem veitir leiðbeiningarnar. (Okv 9:7, 8a; w22.02 9 gr. 4)
Vitur maður kann að meta leiðbeiningar og þann sem veitir þær. (Okv 9:8b, 9; w22.02 12 gr. 12–14; w01-E 15.5. 30 gr. 1, 2)
Það er manni sjálfum til góðs að sýna visku en til ills að vera háðgjarn. (Okv 9:12; w01-E 15.5. 30 gr. 5)
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
Okv 9:17 – Hvað er „stolið vatn“ og hvers vegna virðist það vera „sætt“? (w06 1.10. 9 gr. 5)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Okv 9:1–18 (th þjálfunarliður 5)
4. Eftirfylgni
(4 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Viðmælandinn kom á minningarhátíðina. (lmd kafli 8 liður 3)
5. Eftirfylgni
(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. Þú hjálpaðir viðmælandanum síðast að finna hvar minningarhátíð væri haldin nálagt honum. (lmd kafli 7 liður 4)
6. Eftirfylgni
(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Síðast hjálpaðir þú ættingja að finna hvar minningarhátíð væri haldin nálagt honum. (lmd kafli 8 liður 4)
Söngur 84
7. Veita verkefni þér sérréttindi?
(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Spilaðu MYNDBANDIÐ. Spyrðu síðan áheyrendur:
Hvað merkir orðið sérréttindi?
Hvernig ættu þeir sem hafa verkefni eða ábyrgð í söfnuðinum að líta á sjálfa sig?
Hvers vegna er mikilvægara að fá að þjóna öðrum heldur en að gegna ábyrgðarstöðu?
8. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 25 gr. 5–7, rammi á bls. 200