Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

24.–30. mars

ORÐSKVIÐIRNIR 6

24.–30. mars

Söngur 11 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Hvað getum við lært af maurum?

(10 mín.)

Þegar fylgst er með maurum má draga mikilvægan lærdóm af háttum þeirra. (Okv 6:6)

Þótt maurar hefi engan stjórnanda eru þeir samkvæmt eðlisávísun vinnusamir, samvinnuþýðir og búa sig undir framtíðina. (Okv 6:7, 8; it-1-E 115 gr. 1, 2)

Það er gagnlegt að líkja eftir maurum. (Okv 6:9–11; w09 15.4. 16 gr. 9, 10; w00-E 15.9. 26 gr. 3, 4)

© Aerial Media Pro/Shutterstock

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Okv 6:16–19 – Eru syndirnar sem eru taldar upp í þessum versum tæmandi listi yfir allt það sem Jehóva hatar? (w00-E 15.9. 27 gr. 3)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Bjóddu óvirkum ættingja á sérræðuna og minningarhátíðina. (lmd kafli 4 liður 3)

5. Að hefja samræður

(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Biddu vinnuveitanda þinn um frí til að fara á minningarhátíðina. (lmd kafli 3 liður 3)

6. Að hefja samræður

(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Bjóddu viðmælandanum á sérræðuna og minningarhátíðina. (lmd kafli 5 liður 3)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 2

7. Sköpunin sýnir að Jehóva vill að við séum glöð – Heillandi dýr

(5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.

Spilaðu MYNDBANDIÐ. Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Hvað lærum við um Jehóva af dýrunum?

8. Staðbundnar þarfir

(10 mín.)

9. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 126 og bæn