31. mars–6. apríl
ORÐSKVIÐIRNIR 7
Söngur 34 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. Forðastu freistandi aðstæður
(10 mín.)
Óþroskaður unglingur fer viljandi í hverfi sem er þekkt fyrir vændi. (Okv 7:7–9; w11 15.11. 9 gr. 16; w24.07 16 gr. 9)
Vændiskona nálgast til að tæla hann. (Okv 7:10, 13–21; w00-E 15.11. 30 gr. 4–6)
Hann uppsker afleiðingar þess að koma sjálfum sér í freistandi aðstæður. (Okv 7:22, 23; w23.06 23 gr. 10; w00-E 15.11. 31 gr. 2)
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
Okv 7:3 – Hvað merkir það að binda boðorð Guðs um fingur sér og skrifa þau á töflu hjarta síns? (w00-E 15.11. 29 gr. 1)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Okv 7:6–20 (th þjálfunarliður 2)
4. Eftirfylgni
(4 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Húsráðandinn þáði boðsmiða á minningarhátíðina í síðustu heimsókn og sýndi áhuga.(lmd kafli 9 liður 5)
5. Eftirfylgni
(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Viðmælandinn þáði boðsmiða á minningarhátíðina í síðasta samtali og sýndi áhuga. (lmd kafli 9 liður 4)
6. Eftirfylgni
(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. Viðmælandinn þáði boðsmiða á minningarhátíðina í síðasta samtali og sýndi áhuga. (lmd kafli 9 liður 3)
Söngur 13
7. Djöfullinn leitaði færis að freista Jesú (Lúk 4:6)
(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Spilaðu MYNDBANDIÐ. Spyrðu síðan áheyrendur:
Hvernig var Jesú freistað og hvernig gætum við orðið fyrir svipuðum freistingum?
Hvernig getum við staðist freistingar Djöfulsins?
8. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 24 gr. 13–21