Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

7.–13. apríl

ORÐSKVIÐIRNIR 8

7.–13. apríl

Söngur 89 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Hlustaðu á persónugerving viskunnar

(10 mín.)

Jehóva skapaði Jesú, persónugerving viskunnar „á undan öllu öðru“.(Okv 8:1, 4, 22; cf 131 gr. 7)

Viska Jesú og kærleikur til föðurins varð meiri og meiri á þeim óralanga tíma sem hann vann við hlið Jehóva að sköpuninni. (Okv 8:30, 31; cf 131, 132 gr. 8, 9)

Við njótum góðs af visku Jesú með því að hlusta á hann. (Okv 8:32, 35; w09 15.04. 31 gr. 14)

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Okv 8:1–3 – Hvernig ‚kallar viskan hátt‘? (g 7.14 16)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Eftirfylgni

(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Svaraðu spurningum viðmælanda sem er að hugsa um að koma á minningarhátíðina og vill vita hvernig hún fer fram. (lmd kafli 9 liður 3)

5. Að hefja samræður

(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Taktu vel á móti gesti sem er á minningarhátíðinni vegna þess að hann fann boðsmiða við dyrnar hjá sér og svaraðu spurningum hans eftir dagskrána. (lmd kafli 3 liður 5)

6. Útskýrðu trúarskoðanir þínar

(5 mín.) Ræða. ijwbq grein 160 – Stef: Af hverju er Jesús kallaður sonur Guðs? (th þjálfunarliður 1)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 105

7. Staðbundnar þarfir

(15 mín.)

8. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 7 og bæn