7.–13. apríl
ORÐSKVIÐIRNIR 8
Söngur 89 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. Hlustaðu á persónugerving viskunnar
(10 mín.)
Jehóva skapaði Jesú, persónugerving viskunnar „á undan öllu öðru“.(Okv 8:1, 4, 22; cf 131 gr. 7)
Viska Jesú og kærleikur til föðurins varð meiri og meiri á þeim óralanga tíma sem hann vann við hlið Jehóva að sköpuninni. (Okv 8:30, 31; cf 131, 132 gr. 8, 9)
Við njótum góðs af visku Jesú með því að hlusta á hann. (Okv 8:32, 35; w09 15.04. 31 gr. 14)
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
3. Biblíulestur
(4 mín.) Okv 8:22–36 (th þjálfunarliður 10)
4. Eftirfylgni
(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Svaraðu spurningum viðmælanda sem er að hugsa um að koma á minningarhátíðina og vill vita hvernig hún fer fram. (lmd kafli 9 liður 3)
5. Að hefja samræður
(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Taktu vel á móti gesti sem er á minningarhátíðinni vegna þess að hann fann boðsmiða við dyrnar hjá sér og svaraðu spurningum hans eftir dagskrána. (lmd kafli 3 liður 5)
6. Útskýrðu trúarskoðanir þínar
(5 mín.) Ræða. ijwbq grein 160 – Stef: Af hverju er Jesús kallaður sonur Guðs? (th þjálfunarliður 1)
Söngur 105
7. Staðbundnar þarfir
(15 mín.)
8. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 25 gr. 1–4, rammi á bls. 199