Brautryðjendur boða gleðifréttir á tungumálinu tzotzil í Chiapas, Mexíkó

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Nóvember 2016

Tillögur að kynningum

Hugmyndir að kynningum fyrir Varðturninn og biblíusannindi sem sýna uppfyllingu biblíuspádóma á okkar tímum. Notaðu tillögurnar til að búa til þínar eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Biblían lýsir dugmikilli eiginkonu

Hvaða eiginleika kann Jehóva að meta í fari giftrar systur?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

„Maður hennar er mikils metinn í borgarhliðunum“

Dugmikil kona er eiginmanni sínum til sóma

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Gleðstu af öllu erfiði þínu

Við getum lært að hafa ánægju af vinnu ef við höfum rétt hugarfar.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Svona notum við bókina – What Can the Bible Teach Us?

Hvernig má nota sérkenni bókarinnar What Can the Bible Teach Us? þegar við höldum biblíunámskeið?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Mundu eftir skapara þínum á unglingsárum þínum“

Í 12. kafla Prédikarans erum við hvött í ljóðrænu myndmáli að nota tækifærin á meðan við erum ung.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Þið unga fólk – sláið því ekki á frest að ganga inn um „víðar dyr“

Getur þú sett þér andleg markmið eins og að þjóna í fullu starfi?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Stúlkan frá Súnem – góð fyrirmynd

Hvers vegna er stúlkan frá Súnem framúrskarandi fordæmi fyrir tilbiðjendur Jehóva?