Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Þið unga fólk – sláið því ekki á frest að ganga inn um „víðar dyr“

Þið unga fólk – sláið því ekki á frest að ganga inn um „víðar dyr“

Það er auðvelt að hugsa sem svo að unglingsárin taki aldrei enda og að „vondu dagarnir“ sem fylgja ellinni í heimi Satans komi aldrei. (Préd 12:1) Finnst þér sem unglingi að þú hafir nægan tíma til stefnu fyrir andleg markmið eins og þjónustu í fullu starfi?

„Tími og tilviljun hittir ... alla fyrir“, líka unga fólkið. (Préd 9:11) „Þið vitið ekki hvernig líf ykkar verður á morgun.“ (Jak 4:14) Þess vegna skuluð þið ekki fresta andlegum markmiðum að óþörfu. Gangið inn um „víðar dyr að miklu verki“ meðan þær standa ykkur opnar. (1Kor 16:9) Þið sjáið ekki eftir því.

Dæmi um andleg markmið:

  • Boða trúna á öðru tungumáli

  • Brautryðjandastarf

  • Sækja skóla á vegum safnaðarins

  • Byggingarstarf

  • Betelþjónusta

  • Farandstarf

Markmið sem ég hef sett mér: