Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Forðumst áhrif heimsins þegar við skipuleggjum brúðkaup

Forðumst áhrif heimsins þegar við skipuleggjum brúðkaup

Tilvonandi hjón sem þjóna Guði og skipuleggja brúðkaup þurfa að taka margar ákvarðanir. Þau finna kannski fyrir þrýstingi til að hafa íburðarmikið brúðkaup eins og þykir sjálfsagt í samfélaginu. Velviljaðir vinir og ættingjar hafa hugsanlega skoðanir á því hvernig brúðkaupið eigi að vera. Hvaða meginreglur Biblíunnar geta hjálpað væntanlegum hjónum að skipuleggja brúðkaupið þannig að þau hafi góða samvisku og sjái ekki eftir neinu?

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ BRÚÐKAUP SEM ERU JEHÓVA TIL LOFS OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Hvernig hjálpuðu eftirfarandi meginreglur Biblíunnar Nick og Julíönu?

  • Hvers vegna ættu trúlofuð pör að velja trúbróður sem er þroskaður í trúnni til að vera ,veislustjóri‘? – Jóh 2:9, 10.

  • Hver var ástæðan fyrir ákvörðunum sem Nick og Juliana tóku þegar þau skipulögðu brúðkaupið sitt?

  • Hver er ábyrgur fyrir lokaákvörðunum í sambandi við hjónavígsluathöfnina og veisluna? – br4 31 gr. 10.